8 Vikur Eftir Fæðingu

Grunn æfingaprógram fyrir nýbakaðar mæður

Í prógramminu er lögð áhersla á að byggja upp styrk í kvið og grindarbotn, vinna með samhæfingu og jafnvægi sem að raskast á meðgöngu, bætta líkamsstöðu og æfingar sem að létta á þreyttum og stífum efri líkama. Þú lærir einnig að undirbúa líkamann (grindarbotninn) fyrir aukið álag, eins og hlaup og hopp.


Prógramið hentar bæði eftir legganga

fæðingu og keisara fæðingu.


Prógrammið inniheldur 3 æfingadaga sem að eru mjög viðráðanlegir fyrir þessar fyrstu vikur. Ekki mikil fyrirhöfn og allt sem að þú ættir að geta gert á stofugólfinu heima. Myndbönd eru af öllum æfingum með útskýringum.

Einnig er að finna tékklista yfir áframhaldandi æfingar eins og hlaup, burpess, uppsetur og upphýfingar ofl.. ásamt 3 daga framhalds - æfingaplani sem að hægt er að nýta heima eða í rækt.


Áhöld: ekki nauðsynleg - en ég mæli sterklega með því að eiga 1x pilates bolta, 1x langt band og 1x handlóð til þess að fá sem mest út úr prógraminu.






UMSÖGN

"Svo gott að hafa solid prógram til að fylgja. Hefði örugglega farið fram úr mér ef ég hefði ætlað að plana æfingu sjálf, gott að hafa svona æfingar sem eru nákvæmlega það sem maður þarf og ekki of mikil fyrirhöfn að stökkva í þegar færi gefst."

SVONA LÝTUR PRÓGRAMIÐ ÚT

  Velkomin
Available in days
days after you enroll
  Legganga fæðing
Available in days
days after you enroll
  Keisarafæðing
Available in days
days after you enroll
  Fræðsla
Available in days
days after you enroll
  Fæðubótarefni
Available in days
days after you enroll
  MOBILITY & TEYGJUR
Available in days
days after you enroll
  Vika 1 - 3: GRUNNUR
Available in days
days after you enroll
  Vika 4 - 6: STIGNUN
Available in days
days after you enroll
  Vika 7 - 8: STYRKUR
Available in days
days after you enroll
  AUKA
Available in days
days after you enroll

ÝTTU Á MYNDBANDIÐ TIL AÐ SJÁ SÝNISHORN